Öll ferðaþjónustufyrirtæki greiði VSK

Ein tillaga sem lítið hefur farið fyrir í umræðunni er að öll ferðaþjónustufyrirtæki greiði VSK af sinni starfsemi en í dag eru t.d. skoðunarferðir og fólksflutningar með ferðamenn undanþegin VSK. Breyting á þessu ásamt mikilli aukningu í tekjum ríkissjóðs á undanförnum misserum af ferðaþjónustu skilar margfalt því sem þarf í fjárfestingar og viðhald náttúruperla.

|
  • Share this idea!
  • Share by email

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>